Kalt pastasalat


Emma var lasin um daginn og ég nennti ekki út í búð. Ég ákvað því að finna bara eitthvað sem var til í ísskápnum og elda úr því. Úr varð þetta ótrúlega einfalda og góða pastasalat.

This image has an empty alt attribute; its file name is 186486190_219246976673364_5924509746694612825_n.jpg

Hráefni

  • Tagliatelle
  • Grænt pestó
  • Rauð paprika
  • Kirsuberjatómatar
  • Klettasalat
  • Primadonna

Ég byrjaði á að sjóða pastað eins og stóð á pakkningunni. Blandaði síðan pestóinu við pastað. Síðan saxaði ég niður paprikuna og skar í fernt tómatana. Síðan blanda ég öllu saman og toppa með Primadonna osti og svo er líka gott að setja smá chili flögur á.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s