Um mig

Hæhæ!

Velkomin/nn á litla bloggið mitt.

Ég heiti Malín Örlygsdóttir.

Ég bý í Kópavogi ásamt kærasta mínum og 2 ára dóttur okkar. Mig hefur lengi langað til þess að blogga og fylgist vel með bloggheiminum í Svíþjóð. Ég ætla að blogga um allt og ekkert en samt eflaust mest eldamennsku og bakstur.

Malín Örlygsdóttir.